Slysavarnir 2019 - Ráðstefna og sýning

Published: 21 June 2019
on channel: Landsbjorg
89
2

Ráðstefnan Slysavarnir er haldin á tveggja ára fresti og er nú haldin í þriðja sinn. Ráðstefnan fer fram á Grand Hótel, Reykjavík dagana 11. Og 12. október 2019.

Til ráðstefnunnar er kallað fagfólki úr ýmsum stéttum sem vinna að slysavörnum og öryggismálum á Íslandi.

Í myndbandinu má sjá svipmyndir frá ráðstefnunni sem haldin var 2017.